

Ég ók eftir fimmtu tröð og
fram hjá stræti 52.
Allt í einu eins og ljós birtist
komu tónarnir fljúgandi og
umvöfðu bílinn.
Þau höfðu þá ekki farið lengra
hugsaði ég,
Billie, Basie, Parker, Gillispie
velkomin aftur.
fram hjá stræti 52.
Allt í einu eins og ljós birtist
komu tónarnir fljúgandi og
umvöfðu bílinn.
Þau höfðu þá ekki farið lengra
hugsaði ég,
Billie, Basie, Parker, Gillispie
velkomin aftur.