Hugsað til ljóðsnillings
Frá heila mínum
til handa þinna
er titrandi raf.

Sem ófullgert ljóð
um úthafsins gáru
og kvöldhúmsins traf.

Og hin fölbleika sýn
við aftansins kinn
skóp húminu göróttan staf.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz