Jazz
Ó þið elskulegu tónar sveiflunnar
sem komu til mín eins og angandi ást
á síðdegi, lyftu mér í hæstu hæðir
og sögðu meira meira þú ert rétt að byrja, haltu áfram því þú átt daginn
uns kvöldhúmið fellur létt á hug þinn.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz