Kvöldstund
Svartur er hrafninn
svartur er hrafninn
syngjum út kvöldið
með bikar á borði

Tunglið leit inn
með skugga bláum
í takt við eldinn
sem glóð´i í arni

Senn kemur morgun
senn kemur morgun
mettur af ryki
og glærum orðum  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz