Vorkoma

Dagurinn þegar jörðin
stóð á öndinni og
hugur minn leitaði
út í víðáttuna
upp hæðir og yfir fjöll
var vorið komið.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz