Salvador Dali
Beygðu hné þitt unga mær
í átt að óendanleikanum
sem birtist okkur í skærri
stjörnu sem venusarvagn
á vesturhimni, á meðan
þúsundir ljósára allt um kring
kvelja okkur með sinni frosnu þögn.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz