

Svartur er hrafninn
svartur er hrafninn
syngjum út kvöldið
með bikar á borði
Tunglið leit inn
með skugga bláum
í takt við eldinn
sem glóð´i í arni
Senn kemur morgun
senn kemur morgun
mettur af ryki
og glærum orðum
svartur er hrafninn
syngjum út kvöldið
með bikar á borði
Tunglið leit inn
með skugga bláum
í takt við eldinn
sem glóð´i í arni
Senn kemur morgun
senn kemur morgun
mettur af ryki
og glærum orðum