Feita línudansmærin
Læsi sjálfa mig
inná baði
til að fá næði fyrir geðveikinni.
Sest niður
og hefst handa við að hnýta netið
sem ég lofaði feitu línudansmærinni
í fjólubláa sundbolnum.
Má ekki bregðast í þetta skiptið,
síðast féll hún niður
netið slitnaði
og hún lést samstundis.

Vængirnir báru hana ekki til himna.
Þess vegna bý eg til annað net,
feita línudansmærin fékk annað tækifæri  
Snærós
1991 - ...
Ljóðið er sérsamið fyrir www.ljod.is


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi