

Ó þið elskulegu tónar sveiflunnar
sem komu til mín eins og angandi ást
á síðdegi, lyftu mér í hæstu hæðir
og sögðu meira meira þú ert rétt að byrja, haltu áfram því þú átt daginn
uns kvöldhúmið fellur létt á hug þinn.
sem komu til mín eins og angandi ást
á síðdegi, lyftu mér í hæstu hæðir
og sögðu meira meira þú ert rétt að byrja, haltu áfram því þú átt daginn
uns kvöldhúmið fellur létt á hug þinn.