

Ég horfi djúpt í grænu augun þín
og sekk í djúpan,þykkan og dimman frumskóg
sem engin greið leið er sjáanleg.
Ég greiði hendinni í gegnum hárið þitt
og það myndast tár í augum mér
varir þínar rauðar sem rós,mjúkar sem fiður
kyssa tárin burt af vanga mínum
varir mínar nálgast hægt og hikandi varir þínar
og við fyrsta kossinn myndast lítill
eldhnöttur á milli okkar
sem stækkar og stækkar við hvern koss.
Heimurinn hættir að snúast allt er kyrrt
við erum komnar inn í eldhnöttinn
og svifum upp til stjarnanna
og verðum eitt af þeim.
þegar ég horfi upp til himinsins
og sé stjörnuna okkar
man ég eftir okkar fyrsta
Kossi.
og sekk í djúpan,þykkan og dimman frumskóg
sem engin greið leið er sjáanleg.
Ég greiði hendinni í gegnum hárið þitt
og það myndast tár í augum mér
varir þínar rauðar sem rós,mjúkar sem fiður
kyssa tárin burt af vanga mínum
varir mínar nálgast hægt og hikandi varir þínar
og við fyrsta kossinn myndast lítill
eldhnöttur á milli okkar
sem stækkar og stækkar við hvern koss.
Heimurinn hættir að snúast allt er kyrrt
við erum komnar inn í eldhnöttinn
og svifum upp til stjarnanna
og verðum eitt af þeim.
þegar ég horfi upp til himinsins
og sé stjörnuna okkar
man ég eftir okkar fyrsta
Kossi.