Ástin mín Guðrún
Þú ert sú eina sem ég hugsa um,
þú ert mín, mín eina sanna.
Mig dreymir þig, ó ég elska þig,
vertu mín því ég elska þig meir enn allt
allt sem gefið hefur mér hamingju.
Kysstu mig blíðum koss
lát mig gleyma vanlíðan,
lát mig finna gleðina á ný.
Vertu mín að eilífu elsku Guðrún,
mín eina og sanna.  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún