Fegurð
Augun þín svo björt svo hlý
fegurð þín gagntekur mig,
ég skelf jafnt inní mér og utan,
ég sekk inní ógleymalega fegurð.
Fegurðina inní hjarta þínu.
Ég vil halda um þig
gleyma öllum syndum lífsins,
elska þig í gegnum hjarta mitt.  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún