Alltaf
Öll skiptin sem ég gat,
kysst þig,
missti ég af.
Öll skiptin sem ég hafði,
til að elska þig,
sá ég ekki.
Öll skiptin sem ég var,
hjá þér,
klúðraði ég þeim.
Öll skiptin sem ég talaði,
við þig,
vissi ég ekki hvað ég gat sagt.
Almar  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún