Teiknimynd
Draumar koma,
hlutir fara að sjást,
ímyndin skýrist í óreglunni.
Lífið flækist,
stelpan fær sjokk,
hún er næstum nakinn.
fuglarnir skelfast.

Sú ímynd er svo köld
svo köld að mér er heitt.
hörundið breyttist,
í litla teiknimynd.
Hún fjallar um mig og þig.  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún