Mér þótti vænt um þig
Hér er ég, er kominn
kominn til að segja þér,
að þú ert, til kominn.
Aldrei muntu liggja hér.

Að þóknast, bara ljúga
það sem enginn íllur sér.
Hvernig get ég, ég séð
bara ef ég gæti meir.

Ekki segja, mér að fara
mér þótti vænt um þig.

Ég hræddur, að finna
finna fyrir lífinu.
Þó ég væri orðinn hundrað,
myndirðu þá elska mig.  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún