Ein mínúta
Hugurinn reikar burt frá þér
í eina mínútu.
Og ég reyni að gleyma þér.
Enn alltaf kemur þú aftur,
skríður um allan líkama,
stingur svo hnífi í hjarta mér.
Ó hve sárt er að vera með þér.
Ó hve sárt er að vita að þú ert að fara,
fara frá mér að eílífu.

Kanski átti þetta að vera svona.
Kanski vorum við bæði of feiminn,
feiminn til að vera saman.
Mér líður samt eins og
þetta átti að vera.

Saman á morgun,
saman að eilífu.  
Almar Þór
1974 - ...


Ljóð eftir Almar

Alltaf
Ég um mig
Leyndarmálið
Teiknimynd
Raddirnar
Fegurð
Ein mínúta
Mér þótti vænt um þig
Ástin mín Guðrún