

Þegar ég hugsa um þig
set ég stjörnur í augun mín
fiðrildi í magann minn
og gulan fugl í munninn
tísti og tísti
en engin skilur mig
Svo líður dagurinn og ég orðin örmagna
og áður en ég sofna á kvöldin
tek ég stjörnurnar úr augunum
festi þær í loftið
hleypi fiðrildinu út og óska mér
set gula fuglin í búrið og geymi
dreymir svo og dreymir
og ég skil
set ég stjörnur í augun mín
fiðrildi í magann minn
og gulan fugl í munninn
tísti og tísti
en engin skilur mig
Svo líður dagurinn og ég orðin örmagna
og áður en ég sofna á kvöldin
tek ég stjörnurnar úr augunum
festi þær í loftið
hleypi fiðrildinu út og óska mér
set gula fuglin í búrið og geymi
dreymir svo og dreymir
og ég skil