Vangaveltur
um vanga minn nú veltur
vindur kaldur æðir
sviksamlega sveltur
\"svakalega næðir\"
segi ég, og fer Heim.

















 
Gísli Sam
1962 - ...


Ljóð eftir Gísla Sam

Davíðsþryma
Hugarvíl
Hnjúkabrestir
Á Kili 2004
Passíusálmur nr. 52
Söknuður
Raunir óþekktarormsins
Vangaveltur
ó blessuð Jólin
Smalavísa