Krampakast
Ég setti hljóðið í krukku .
Og læsti aftur lásnum .
Bruna af stað , ímyndin af þér
brenndi gat á sálina .
Lauk aftur augunum .
Hversvegna í dag ?
Hljóðið kom mér af stað..
Fyrir daginn í dag..
Á meðan ég lak niður í sápuna ,
og krampinn hvarf .
Ljúfmetið mettast í huganum .
Og spinna á þræðina .
Bragðið verður sterkara .
Og ilmurinn grýtir kyrtlana ..Færir mér tunguna .
Sýnir mér myndirnar . Læri látbragðið og hvessi varirnar .
Sting í stúf .
Klessi á þig .
Blessa þig .
Fyrirgefðu .
 
Lilja Dögg
1975 - ...


Ljóð eftir Lilju Dögg

Þræðir
Mundu
Hiti
Krampakast
Mikilmennskubrjálaði
Nálús
XXXXXX
Shy is my sun
Down
Flawlessly beautiful
Forgive&forget
Madly
Sinner&Saint
Turn me off
Tilfinningin
Friður
finn ég mig
Næturferli
Transmit