

Ég setti hljóðið í krukku .
Og læsti aftur lásnum .
Bruna af stað , ímyndin af þér
brenndi gat á sálina .
Lauk aftur augunum .
Hversvegna í dag ?
Hljóðið kom mér af stað..
Fyrir daginn í dag..
Á meðan ég lak niður í sápuna ,
og krampinn hvarf .
Ljúfmetið mettast í huganum .
Og spinna á þræðina .
Bragðið verður sterkara .
Og ilmurinn grýtir kyrtlana ..Færir mér tunguna .
Sýnir mér myndirnar . Læri látbragðið og hvessi varirnar .
Sting í stúf .
Klessi á þig .
Blessa þig .
Fyrirgefðu .
Og læsti aftur lásnum .
Bruna af stað , ímyndin af þér
brenndi gat á sálina .
Lauk aftur augunum .
Hversvegna í dag ?
Hljóðið kom mér af stað..
Fyrir daginn í dag..
Á meðan ég lak niður í sápuna ,
og krampinn hvarf .
Ljúfmetið mettast í huganum .
Og spinna á þræðina .
Bragðið verður sterkara .
Og ilmurinn grýtir kyrtlana ..Færir mér tunguna .
Sýnir mér myndirnar . Læri látbragðið og hvessi varirnar .
Sting í stúf .
Klessi á þig .
Blessa þig .
Fyrirgefðu .