og fagrar sálir fyiri þennann heim.
Fagrar sálir í þessum heim
Of fagrar til að vera
Margir þeirra vilja ekki meir
Og vita ekki hvað á að gera
Þó ungir sumir
Og aldnir aðrir
Við elskum þau öll
En ekki skilja þó allir.
Í fegruðum ljóma
Þessar sálir lifa
Þar til þær hætta í blóma
Og klukkan hættir að tifa.
Ástin of mikil
Við það ekki ráða.
Þó farnir séu
Við kvetjum þá enn til dáða.
Of fagrar til að vera
Margir þeirra vilja ekki meir
Og vita ekki hvað á að gera
Þó ungir sumir
Og aldnir aðrir
Við elskum þau öll
En ekki skilja þó allir.
Í fegruðum ljóma
Þessar sálir lifa
Þar til þær hætta í blóma
Og klukkan hættir að tifa.
Ástin of mikil
Við það ekki ráða.
Þó farnir séu
Við kvetjum þá enn til dáða.