Við bæði
Hvar sem þar væri,
vorum við bæði.
þar var mikið næði,
Og okkur skorti ekki hugmyndarflæði.

Þú tókst það tækifæri.
Og tókst klæði, burt af læri.
Var það kvöld svo mikið gæði,
Að ég öskraði að miklu æði.

Þó við ei vildum því ráða,
Þá vorum við alveg að fá það.
Sprautaðist þá mikið sæði,
Fyrirgefðu, þó um það ég ræði.

Út, inn, upp og niður.
Eftir smá tíma, hvíldi loks friður,
Það var ekkert meira, ég lofa!
Því við fórum næst að sofa.
 
Maríanna
1989 - ...
;)


Ljóð eftir Maríönnu

Love is...
Smeyk
ég elska þig
Við bæði
I don\'t understand
Buxurnar mínar
To my dearest brother
(enginn titill)
Dear little friend
Gelgja eins og ég
Hjartað þitt og augun blá
Slöknað hefur á eldinum
Darkness
Greddupúki
Leiðindafólk
Hlaupið í gegnum hugsanir
Losti
Baldursson
Sorry
Tears of love
The knight of my dreams