 einangrun
            einangrun
             
        
    ég ber sílinn niðri í gráar yleiningarnar   
og skrúfa þær við stólpana
svo mér verði ekki kalt
og byrgi þá jafnt
leið sumarsgolunnar
og norðarvindsins
um hjartað mitt
og skrúfa þær við stólpana
svo mér verði ekki kalt
og byrgi þá jafnt
leið sumarsgolunnar
og norðarvindsins
um hjartað mitt

