einangrun
ég ber sílinn niðri í gráar yleiningarnar
og skrúfa þær við stólpana
svo mér verði ekki kalt

og byrgi þá jafnt
leið sumarsgolunnar
og norðarvindsins
um hjartað mitt  
Haukur Már Hilmarsson
1983 - ...


Ljóð eftir Hauk

Stæ 303
fönn
ég sá þig sumarsvanur.
Ástkæra heimsveldi
dula haustsins
leifarnar af þér
veturinn kom
einangrun
Áning
Hríð í sólskini
Markaðsverð