Koníak
Úff þetta er erfitt
ég er að horfa á koníaksflösku
þvílíkt dekurdýr.
Líklega hulstraðasta vín í heimi
fyrst flaska, síðan ég
síðan heilt herbergi.
Og ég þarf að æla
hvert ælir maður alvöru koníaki.
Það hlýtur að vera til einhver spes aðferð
einhver fallegri en ég er með í huga.
Einhver siðfágaðri.
Djöfullinn ég fæ alltaf standpínu þegar ég æli.
ég er að horfa á koníaksflösku
þvílíkt dekurdýr.
Líklega hulstraðasta vín í heimi
fyrst flaska, síðan ég
síðan heilt herbergi.
Og ég þarf að æla
hvert ælir maður alvöru koníaki.
Það hlýtur að vera til einhver spes aðferð
einhver fallegri en ég er með í huga.
Einhver siðfágaðri.
Djöfullinn ég fæ alltaf standpínu þegar ég æli.