

Ég ætla bara að vera rólegur
þreyttur á að vakna á
ókunnugum stöðum
þreyttur á vökunóttum
í fölskum dýrðarljóma áfengis
og eiturlyfja
þreyttur á sömu andlitunum
sömu setningunum
á erfiðu dögunum í kjölfarið
Held ég gangi í skátana
þeir virðast alla vega
glaðir.
þreyttur á að vakna á
ókunnugum stöðum
þreyttur á vökunóttum
í fölskum dýrðarljóma áfengis
og eiturlyfja
þreyttur á sömu andlitunum
sömu setningunum
á erfiðu dögunum í kjölfarið
Held ég gangi í skátana
þeir virðast alla vega
glaðir.
2005