

Gul laufin
titra uppþornuð
í vindinum,
hvísla sín síðustu orð
um sumarið
sem hvarf.
Heitur líkami minn
breytist í ísilagða tjörn.
Allar minningarnar,
öll orðin mín,
sitja föst í ísnum
og glata tilganginum.
titra uppþornuð
í vindinum,
hvísla sín síðustu orð
um sumarið
sem hvarf.
Heitur líkami minn
breytist í ísilagða tjörn.
Allar minningarnar,
öll orðin mín,
sitja föst í ísnum
og glata tilganginum.