

Gluggar fjölbýlishússins
vakna einn af öðrum
og geyspa letilega
til svarta morgunsins
sem umvefur
snjóskaflana
fyrir utan.
Köld götuljósin
skjálfa í kuldanum
og horfa með undrun
á mannfólkið
skifta á
draumum sínum
og ös hversdagsins.
vakna einn af öðrum
og geyspa letilega
til svarta morgunsins
sem umvefur
snjóskaflana
fyrir utan.
Köld götuljósin
skjálfa í kuldanum
og horfa með undrun
á mannfólkið
skifta á
draumum sínum
og ös hversdagsins.