Slöknað hefur á eldinum
Ég elskaði hann, hann ég dáði
Hann var það sem ég þráði.
Ef ég sá ekki þann mann
var líkt og sólin hætti að skína.
Því í honum, ég lífið fann,
og eldurinn fyllti sál mína.
Frá mér svo hann fór
og eldurinn í mér dó.
En hann lét mig sig elska
Þyrsta í það mennska?
Nú, er hugsa ég um hans koss,
hrapa tár mín líkt og foss.
Hjartað brotnar, hrapar, dettur.
Ég hefði átt að vita betur.
Hann var það sem ég þráði.
Ef ég sá ekki þann mann
var líkt og sólin hætti að skína.
Því í honum, ég lífið fann,
og eldurinn fyllti sál mína.
Frá mér svo hann fór
og eldurinn í mér dó.
En hann lét mig sig elska
Þyrsta í það mennska?
Nú, er hugsa ég um hans koss,
hrapa tár mín líkt og foss.
Hjartað brotnar, hrapar, dettur.
Ég hefði átt að vita betur.