

Sokkarnir þínir
meiga alveg
hvíla sig
inni hjá mér.
Liggja saman
á köldu gólfinu
alla nóttina
og kúra.
Teyja svo úr sér
við fyrstu
sólargeislana
og láta sig hverfa.
Áður en ég vakna.
meiga alveg
hvíla sig
inni hjá mér.
Liggja saman
á köldu gólfinu
alla nóttina
og kúra.
Teyja svo úr sér
við fyrstu
sólargeislana
og láta sig hverfa.
Áður en ég vakna.