Sæti karlinn
Hátt við stefnum stjarnanna til,
ekkert stöðva okkur gæti.
Karlinn í tunglinu krækir í spil,
og við köllum: \"hei, þú sæti\"  
Draumadís
1986 - ...
samdi þetta ljóð fyrir nokkrum árum í ljóðatíma í grunnskóla


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum