Okkar líf

Ég er ekki eins og þú
Þú ert ekki eins og ég

Ég er ég
og
Þú ert þú

Saman,
getum við,
myndað eina heild.

Heildin er lífið.
Lífið gengur í krignum okkur

Það erum við,

Ég
og
Þú

sem mótum tilveruna.
 
Draumadís
1986 - ...
engir tveir eru eins. En samt vinnum við saman í að móta eina heild. Lífið


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum