Litróf lífsins

Lítil stúlka með dimm augu,
Dimm, dökksvört augu.

Hleypur eftir marglitri götunni.
Gulur,
Rauður,
Grænn og
Blár.


-Hún brosir.

-Litirnir glampa.


Ekkert nema tilhlökkun fram undan.

Inni á milli leynist einn dekkri litur.
Litla stúlkan hrasar.


-Hún grætur

-Hvar er litadýrðin?
 
Draumadís
1986 - ...
Lífið getur fyrirvaralaust tekið óvænta stefnu.


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum