Maðurinn í frakkanum


Hann gengur eftir götunni
Maðurinn í frakkanum

Ætli hann sé að hugsa til mín
Ætli hann muni eftir mér
Muni nafnið mitt
Muni hver ég er

Það er liðinn langur tími
Of langur tími
Í þögninni

Ólgandi sársaukinn tekur völdin

Núna er það bara minningin sem lifir
Um manninn í frakkanum
 
Draumadís
1986 - ...


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum