táslurnar mínar
Ég horfi niður
Eru þetta virkilega tærnar á mér?

Þær eru svo langt í burtu

u.þ.b. 160 cm
frá augunum

En þær eru hluti af mér
Ég á þær
Ein
 
Draumadís
1986 - ...


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum