

Ég er ekki eins og þú
Þú ert ekki eins og ég
Ég er ég
og
Þú ert þú
Saman,
getum við,
myndað eina heild.
Heildin er lífið.
Lífið gengur í krignum okkur
Það erum við,
Ég
og
Þú
sem mótum tilveruna.
engir tveir eru eins. En samt vinnum við saman í að móta eina heild. Lífið