

Ég horfi niður
Eru þetta virkilega tærnar á mér?
Þær eru svo langt í burtu
u.þ.b. 160 cm
frá augunum
En þær eru hluti af mér
Ég á þær
Ein
Eru þetta virkilega tærnar á mér?
Þær eru svo langt í burtu
u.þ.b. 160 cm
frá augunum
En þær eru hluti af mér
Ég á þær
Ein