

eitt sár
mörg sár
eins í
eintölu og
fleirtölu
æðarnar pumpa
blóðið spýtist
ég sé allar
minningarnar
skjótast úr líkamanum
hvert fara þær
kannski
bara í
stutt ferðalag
koma svo aftur
í huga minn
og lifa með mér
því mér er ætlað að lifa
og vera lifandi
mörg sár
eins í
eintölu og
fleirtölu
æðarnar pumpa
blóðið spýtist
ég sé allar
minningarnar
skjótast úr líkamanum
hvert fara þær
kannski
bara í
stutt ferðalag
koma svo aftur
í huga minn
og lifa með mér
því mér er ætlað að lifa
og vera lifandi