Nótt í sveit
Liggjum í votu grasinu
döggin fer vel við næturmyrkur sveitarinnar
tunglið, það eina sem við sjáum
golan, það eina sem við finnum
brakið í mölinni, það eina sem við heyrum
þegar fótspor okkar sameinast
einhæfum takti næturinnar
og hvísl okkar sameinast
yl vorsins
þá skynjum við
ástríðu landsins.  
Snærós
1991 - ...
Var samið fyrið landbúnaðarþing þar sem ég las upp ljóð, þeir samþykktu svo ljóðið ekki þó svo það hefði endað á "æsku sveitarinnar" í stað núverandi endis....þeirra missir því ég þurfti að lesa ljóð sem hæfði mér ekki og mér þótti ekki skemmtilegt....well svona er lífið stundum en njótið


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi