

Mér fannst ég vera í himnaríki,
- svo hamingjusöm
Þú varst mér hjá í englslíki
- svo fallegur
Ég vildi að eilífu vera þér hjá
- svo mikið
En hvernig átti ég að vita hvað þú hugsaðir þá?
- svo heimsk
Eina sem þú vildir var að losna við mig
- svo sárt
Þú sagðir ekkert, ekki einu sinni bæ við mig
- svo sárt
Mig langar í þig aftur, ég finn svo til
- svo sárt
Þú skildir eftir hjarta mitt opið sem gil
- svo sárt
Ég sakna þín svo mikið, það er svo sárt
- svo hamingjusöm
Þú varst mér hjá í englslíki
- svo fallegur
Ég vildi að eilífu vera þér hjá
- svo mikið
En hvernig átti ég að vita hvað þú hugsaðir þá?
- svo heimsk
Eina sem þú vildir var að losna við mig
- svo sárt
Þú sagðir ekkert, ekki einu sinni bæ við mig
- svo sárt
Mig langar í þig aftur, ég finn svo til
- svo sárt
Þú skildir eftir hjarta mitt opið sem gil
- svo sárt
Ég sakna þín svo mikið, það er svo sárt
Samið í mars 2005