

Ég opna augun,
-allt er breytt.
Ég er ekki sú sama
-er ekki lengur þreytt.
Mamma stendur við rúmið mitt
-og grætur.
Hún segist hafa misst barnið sitt,
-hvað meinar hún? ég er hér.
Ég spyr hana hvað hún meini
-hún svarar ekki
Ég reyni að faðma hana - reyni
en fer bara í gegnum hana.
Ég lít við á rúmið mitt,
-þar sé ég mig.
Líkaminn minn liggur þar
-ég er dáin.
-allt er breytt.
Ég er ekki sú sama
-er ekki lengur þreytt.
Mamma stendur við rúmið mitt
-og grætur.
Hún segist hafa misst barnið sitt,
-hvað meinar hún? ég er hér.
Ég spyr hana hvað hún meini
-hún svarar ekki
Ég reyni að faðma hana - reyni
en fer bara í gegnum hana.
Ég lít við á rúmið mitt,
-þar sé ég mig.
Líkaminn minn liggur þar
-ég er dáin.
samið í apríl 2005