Hlustun!
Á útvarp maður hlustar,
á sjónvarp maður hlustar,
á græjur maður hlustar,
svo hlustar maður í símann.
Hlustun er nauðsyn,
eyrun eru ekki bara til að vera.
Maður notar eyrun til að hlusta,
eru þau því nauðsyn.
Í eyranu er hljóðhimna,
þar inn kemur hljóðið.
Eyrað greynir hljóð,
svo maður geti heyrt.
Eyry eru stór,
eru eru lítil.
Eru eru guðsverk,
eins og við öll hin.
á sjónvarp maður hlustar,
á græjur maður hlustar,
svo hlustar maður í símann.
Hlustun er nauðsyn,
eyrun eru ekki bara til að vera.
Maður notar eyrun til að hlusta,
eru þau því nauðsyn.
Í eyranu er hljóðhimna,
þar inn kemur hljóðið.
Eyrað greynir hljóð,
svo maður geti heyrt.
Eyry eru stór,
eru eru lítil.
Eru eru guðsverk,
eins og við öll hin.