Hlustun!
Á útvarp maður hlustar,
á sjónvarp maður hlustar,
á græjur maður hlustar,
svo hlustar maður í símann.

Hlustun er nauðsyn,
eyrun eru ekki bara til að vera.
Maður notar eyrun til að hlusta,
eru þau því nauðsyn.

Í eyranu er hljóðhimna,
þar inn kemur hljóðið.
Eyrað greynir hljóð,
svo maður geti heyrt.

Eyry eru stór,
eru eru lítil.
Eru eru guðsverk,
eins og við öll hin.  
Helga Rakel
1990 - ...


Ljóð eftir Helgu Rakel

Fótbolti
Táfýla
Afríka
Veikindi
Argur
Hlustun!
Skólinn
Kennarar
Bless
Mars
Silja Ýr
Heiða Rós
Inga