Ævintýri
Drekka og dópa
Ríða og reykja
Farðu nú að sópa
Svo í því megi kveikja
Þetta helvítis drasl
Festist í kústnum
Og fer útum allt
Þurrkaðu af stútnum
Og gefðu mér sopa
Úff þetta er kallt
Nú verð ég að ropa
Fer svo fram og athuga málið
Allt er orðið brjálað
Tveir eru dánir
Í sófum, á gólfí, í stólum, inná klósti
Allsstaðar er fólk að drekka og reykja
Blindfullir og uppdópaðir, ælandi dópistar
Löggan er komin
og ævintýrið búið.  
Lára Hrund
1989 - ...
Tjáning.. þetta er kannski ekkað líkt og byrjunin dapurleg nótt..


Ljóð eftir Láru Hrund

Dapurleg nótt
Litla barnið
Dauðinn
Vinarmissir
Ævintýri
Eftirsjá
Fanney
Barátta