

ævarandi glamur
kaffi
.....bjór
og fröken léttvín
fjölga sér
í kapp hvert við annað
dreifa sér á borðin
með áfergju steypa sér
í þyrsta maga
varirnar
rauðar.......þurrar.......frakkar
......bleikar......feimnar
mynda samhljóm í sötrinu
byrja svo aftur sönginn
glamrið
eitt andartak
áfram
kaffi
.....bjór
og fröken léttvín
fjölga sér
í kapp hvert við annað
dreifa sér á borðin
með áfergju steypa sér
í þyrsta maga
varirnar
rauðar.......þurrar.......frakkar
......bleikar......feimnar
mynda samhljóm í sötrinu
byrja svo aftur sönginn
glamrið
eitt andartak
áfram