

Höfuðið vill ekki
sofa
Svo margar sögur
að segja frá
Allar þær vil ég
gjarnan hlusta á
aftur og aftur
Vandamálið er
að yfirmanneskjan
heldur að ég sé
fylliraftur!
sofa
Svo margar sögur
að segja frá
Allar þær vil ég
gjarnan hlusta á
aftur og aftur
Vandamálið er
að yfirmanneskjan
heldur að ég sé
fylliraftur!