 Inni
            Inni
             
        
    Malbikið úti
margfaldur stjörnuhiminn
stjarna við stjörnu
eins og bústaðir austan við fjall
ekkert rými lengur
ekkert einkalíf
og regnið
hrynur
niður
og ber sér leið
gegnum stjörnudýrðina
heim
í sinn rétta farveg
    
     
margfaldur stjörnuhiminn
stjarna við stjörnu
eins og bústaðir austan við fjall
ekkert rými lengur
ekkert einkalíf
og regnið
hrynur
niður
og ber sér leið
gegnum stjörnudýrðina
heim
í sinn rétta farveg

