Davíð Hörgdal Stefánsson
Við Suðurgötu
þú
Fyrir kuldatíð
Inni
Vegferð
Vindur og vissa
Borgarmúr
Alltaf allsstaðar aftur og aftur
Seint á hörðum kodda
Úr myrkri
Rökkrið
Sögn
Meira um höfund:

Ég er höfundur fjögurra ljóðabóka, smásagnasafns og ótal námsbóka fyrir Námsgagnastofnun og Menntamálastofnun, auk þess sem ég hef um árabil sinnt þýðingum og kennt skapandi skrif.

> Skáldverk

• Heimaslátrun (2020) (ljóð)
• Hlýtt og satt: Átján sögur af lífi og lygum (2014) (smásögur)
• Uppstyttur (2003) (ljóð)
• Kveddu mig (1999) (ljóð)
• Orð sem sigra heiminn (1996) (ljóð)
• Hvert andartak enn á lífi (2018) (þýðing úr sænsku á skáldsögunni I varje ögonblick är vi fortfarande vid liv eftir Tom Malmquist)

> Námsbækur fyrir börn og unglinga

• Skilaboð móttekin (2012) (kennslubók um fjölmiðla- og auglýsingagreiningu fyrir Menntamálastofnun)
• Kveikjur / Neistar / Logar (þrjár kennslubækur í íslensku fyrir Menntamálastofnun)
• Smásagnasmáræði (2010) (smásagnasafn Menntamálastofnunar)
• Tvískinna (2008) (hugvekja um neyslusamfélagið og gagnrýna hugsun)