Stjörnutár
Í dag græt ég öggulitlum stjörnutárum,
og ég finn ekki fyrir hjartslætti
og 1000 litlir álfar lifta mér upp til himna,
og gamlar sálir og ég stæðum fyrir almætti.
Mér liði ekki illa aldrei aftur
litlu stjörnurtárin mín breiðast um og glitra
og eitt krókódílatár í miðjunni,
og stæði með að setja hvert á sinn stað og titra.
Og mín litlu stjörnutár myndu gleðja allann heiminn,
sem héldi utan um mig.
og ég í hvítu og flýt um geiminn,
ég elska þig.
og ég finn ekki fyrir hjartslætti
og 1000 litlir álfar lifta mér upp til himna,
og gamlar sálir og ég stæðum fyrir almætti.
Mér liði ekki illa aldrei aftur
litlu stjörnurtárin mín breiðast um og glitra
og eitt krókódílatár í miðjunni,
og stæði með að setja hvert á sinn stað og titra.
Og mín litlu stjörnutár myndu gleðja allann heiminn,
sem héldi utan um mig.
og ég í hvítu og flýt um geiminn,
ég elska þig.