

Góði riddarinn sagði við þann vonda
að penninn ritaði orð
sem væru sterkari
en nokkurt sverð.
Vondi riddarinn taldi honum
trú um annað
og sigraði í frekar
auðveldum bardaga
að penninn ritaði orð
sem væru sterkari
en nokkurt sverð.
Vondi riddarinn taldi honum
trú um annað
og sigraði í frekar
auðveldum bardaga