#Myrkfælna skrímslið
Í rúminu sefur barnið
en undir rúminu býr skrímsli
sem er því miður myrkfælið
og þorir ekki að kíkja
undan rúminu.

Á daginn leitar skrímslið
sér hjálpar
en án árangurs.  
Þursi
1981 - ...


Ljóð eftir Þursa

Gilitrutt
#Miðaldir
#Myrkfælna skrímslið
Púsluspil
-Að liggja aleinn
!Sjón móður minnar
!Aftur til fortíðar
!Af klámi má læra