Púsluspil
Það hefur verið sagt
aðlífið sé
púsluspil

Því vorkenni ég þeim
sem eru slakir í að púsla
því þeir verða
pirraðir og hundleiðir
á lífinu  
Þursi
1981 - ...


Ljóð eftir Þursa

Gilitrutt
#Miðaldir
#Myrkfælna skrímslið
Púsluspil
-Að liggja aleinn
!Sjón móður minnar
!Aftur til fortíðar
!Af klámi má læra