!Sjón móður minnar
Eftir að mamma fékk sér gleraugu
er hún alveg hætt að nefna það
hvað ég er myndarlegur
og hvað ég var fallegt barn.
 
Þursi
1981 - ...


Ljóð eftir Þursa

Gilitrutt
#Miðaldir
#Myrkfælna skrímslið
Púsluspil
-Að liggja aleinn
!Sjón móður minnar
!Aftur til fortíðar
!Af klámi má læra